Skip to main content
Spotify for Podcasters
Tíu Jardarnir

Tíu Jardarnir

By Podcaststöðin

Umræðuþættir um amerískan fótbolta.
Available on
Apple Podcasts Logo
Google Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Currently playing episode

E.169 - SJÖTÍU, Jets brunarústirnar og Taylor Swift!

Tíu JardarnirSep 26, 2023

00:00
01:46:12
E.169 - SJÖTÍU, Jets brunarústirnar og Taylor Swift!

E.169 - SJÖTÍU, Jets brunarústirnar og Taylor Swift!

Biggi, Matti IN STUDIO og Valsi voru ferskir og brattir í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

BOLI - TUDDI! Léttöl!

Arena Gaming - heimavöllur NFL á Íslandi.

Kansas - Pítan og Saffran!

Lengjan - Gerir leikinn skemmtilegri!

Sep 26, 202301:46:12
E.168 - Ridder er ekki svarið, Bengals/Vikings/Chargers að hiksta og hvað er að Chiefs ??

E.168 - Ridder er ekki svarið, Bengals/Vikings/Chargers að hiksta og hvað er að Chiefs ??

Biggi, Valur, Maggi lánsmaður og Matti Tim fóru yfir leikviku 2 í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Mikið sem þarf að ræða enda stórir leikir sem munu hafa mikil áhrif á ýmis lið þegar líða fer að umspilinu!

Einnig var spáð fyrir leikviku 3!

Boli - TUDDI - Léttöl!

Lengjan - gerir leikinn skemmtilegri.

Kansas - Pítan og Saffran! Já takk!

Arena Gaming! Heimavöllur NFL! Fjölmenna, takk!

Sep 18, 202301:32:58
E.167 - Yfirferð á GW1, overreaction monday og spá fyrir GW2

E.167 - Yfirferð á GW1, overreaction monday og spá fyrir GW2

Lang bestu liðin koma úr NFC þetta árið og eru AFC frauds?


Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni í boði BOLA (léttöl, Lengjunar, Kansas og Arena gaming!

Sep 12, 202301:43:57
E.166 - SPÁ FYRIR KOMANDI TÍMABIL OG LEIKVIKU 1!!!!!

E.166 - SPÁ FYRIR KOMANDI TÍMABIL OG LEIKVIKU 1!!!!!

ÞEEEETTA ER AÐ GERAST!!

Tíu Jarda spáin fyrir tímabilið og upphitun fyrur leikviku 1! Kalli, Valur, Maggi og Matti spáðu fyrir tímabilið, hvaða lið fara í playoffs og einstaklingsverðalaunaspáin fylgdi með. Að lokum fóru þeir yfir leiki helgarinnar og skoðuðu hvernig línurnar liggja í upphafi tímabils!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

Boli - TUDDI! Léttöl! Bola kompan á EGS!

Kansas - Pítan og Saffran að sjálfsögðu með okkur!

Arena! Heimavöllur NFL á Íslandi. Risaskjár að horfa á NFL með félögum sínu í stemmingu, já takk!

Lengjan - alltaf gaman að æsa upp í leiknum með smá veðmáli. Gerir leikinn skemmtilegri.

Sep 04, 202301:45:57
E.165 - FANTASY 2023

E.165 - FANTASY 2023

Fantasy undirbúningur Tíu Jardanna. Allt fyrir nýliðan og lengra komna í NFL fantasy!
Hverjir eru okkar "guys", hverja á að forðast, bargain leikmenn, sleepers, STAY AWAY og spurningar frá jördunum!
Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni þar sem Kalli, Valur, Matti og Maggi komu saman.
Um að gera að fá sér nokkra Bola - TUDDA - Léttöl fyrir draft. Mýkir allar ákvarðanir.
Líka mikilvægt að vera vel nærður fyrir draftið og þá svíkur Pítan og Saffran engan!
Lengjan - gerir leikinn skemmtilegri! Íslenskir stuðlar í NFL deildinni. Ekki slæmt! Svo má ekki gleyma ARENA - Heimavöllur NFL á Íslandi! Geggjuð aðstaða sem svíkur engan að fá sem mesta NFL upplifun! P.s. Þá er turninn ekkert eðlilega mikið miðsvæðis!
Aug 31, 202301:46:44
E.164 - Fjórði í upphitun -> East er ekki lengur least!

E.164 - Fjórði í upphitun -> East er ekki lengur least!

Allir mættir og það í stúdíóið! Jardarnir brattir og flottir með ykkur í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

Haldiði að strákarnir hafi ekki skellt sér á Saffran fyrir þátt. Mikil gleði, mikil veisla. Vel nærðir að fara yfir AFC East og NFC East til að fullkomna upphitunina. Allt saman með BOLA - Léttöl!

Gaman að segja frá því að Arena Gaming mun sjá til þess að NFL á Íslandi eigi sér heimavöll en þá er um að gera að skella sér á Arena að horfa á leiki í vetur! Alla sunnudaga! Já takk!

Ekki væri verra að henda í eitt stykki seðil á Lengjunni! Fyrir leik eða með leikinn í beinni! Gerir leikinn skemmtilegri!

Aug 24, 202302:03:35
E.163 - Þriðji í upphitun -> The North remembers

E.163 - Þriðji í upphitun -> The North remembers

Þrír og hálfur Jardi mættu í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni og fóru yfir norður riðlana í NFL deildinni.

Kalli, Valur og Matti fengu besta lánsmanninn á waivernum í Magnúsi Óliver sér til aðstoðar.

BOLI - TUDDI! Léttöl! Alltaf tilefni!

Saffran og Pítan í boði Kansas. Já takk!

Aug 15, 202301:42:04
E.162 - Annar í upphitun -> Villta vestrið

E.162 - Annar í upphitun -> Villta vestrið

Áfram heldur upphitunin þar sem við förum yfir öll liðin fyrir komandi tímabil. Í þetta skiptið var vestrið tekið fyrir AFC og NFC megin.

Allir saman í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

Boli - TUDDI! Léttöl!

Kansas færir okkur Saffran og Pítan. Allir fara saddir og sælir þaðan!

Aug 10, 202301:31:00
E.161 - Fyrsti í upphitun -> THE SOUTH

E.161 - Fyrsti í upphitun -> THE SOUTH

Kalli, Matti og Valur byrja upphitunarseríu 10 jardanna þetta tímabilið. Fréttir vikunnar og fyrsta upphitunin þar sem við byrjum á South riðlum AFC og NFC.

Tökum fyrir helstu breytingar, bætingar og hvernig við sjáum liðin koma til leiks á tímabilinu. O/U spá og margt fleira!


Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

Boli- TUDDI á sínum stað! Léttöl inní verslunarmannahelgina!

Kansas! Alvöru matur hjá Saffran og Pítunni! Það fara allir sáttir heim þaðan, enginn vafi á því!

Aug 02, 202301:41:01
E.160 - Heitir rassar á heitum sætum með Leynigest/Lánsmanni!

E.160 - Heitir rassar á heitum sætum með Leynigest/Lánsmanni!

Öðruvísi uppstilling í þessum þætti með nýju andliti!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.
Pítan og Saffran auðvitað með okkur!
Boli - TUDDI!! Léttöl!
Jul 24, 202301:22:44
E.159 - Return of the king

E.159 - Return of the king

4/4 í þetta skiptið! Farið yfir allar helstu fréttir í bland við shooting the shit með drafti. Kostulegt í alla staði.

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu.

Boli-TUDDI! Léttöl!

Pítan og Saffran! Pítan í Skipholtinu og Saffran í Glæsbiæ og Dalvegi! Geggjaður matur sem veldur engum vonbrigðum!

Jul 17, 202301:10:42
E.158 - CHIEFS ERU EKKI TOPP 3 LIÐ!!

E.158 - CHIEFS ERU EKKI TOPP 3 LIÐ!!

Jardarnir mættu sjúklega ferskir úr súmarfríi og sameinuðust að mestu í Nóa Síríus stúdíóinu, til að fara yfir helstu "fréttir" ásamt því að ranka lið deildarinnar allt allt allt of snemma!

Við viljum líka bjóða hjartanlega velkomna vini okkar í Pítunni OG Saffran!

Skál í Bola (léttöl)
Jul 11, 202301:50:46
E.157 - Post draft þáttur Jardanna 2023

E.157 - Post draft þáttur Jardanna 2023

Það var smá bras að finna tíma en það tókst þó aðeins helmingurinn komst! Betri helmingurinn? Mögulega.

Kalli og Matti fóru yfir eftirmála nýliðavalsins sem er ný afstaðið!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

BOLI - TUDDI! Léttöl! Prófalestur? Verkefnaskil? Almenn stemming? Sumarstemming? D-Vítamín skortur? Alltaf tilefni fyrir einn rauðann!

May 02, 202301:06:59
E.156 - Mockdraft Tíu Jardanna vol.5

E.156 - Mockdraft Tíu Jardanna vol.5

Fullskipaðir þá hentum við okkur í eitt stykki mockdraft þar sem fyrsta umferðin í nýliðavalinu var tekin fyrir!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

Boli-TUDDI! Léttöl! Gerir allt sumarlegt.

Við hendum í árlega Zoom spjallið yfir nýliðavalinu þegar það byrjar 27 Apríl næstkomandi! Endilega rennið við og takið átt í umræðuni! Alltaf gaman að sjá hvaða leikmann liðið manns tekur í bland við dramatísk viðbrögð!

Apr 26, 202301:37:15
E.155 - Snögg yfirferð á nýliðavalinu í ár!

E.155 - Snögg yfirferð á nýliðavalinu í ár!

Haldiði að það sé.

Draftið er framundan (7 dagar) og því upplagt að bomba Jördunum í eyrun til að fá smá innsýn í það sem er framundan!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

BOLI - TUDDI! Léttöl auðvitað. Sumardagurinn fyrsti! Grill og Boli, takk.

Apr 20, 202301:12:27
E.154 - Yfirferð á free agency málunum í NFC

E.154 - Yfirferð á free agency málunum í NFC

Tveir í einni viku!

Valur og Matti á yfirvinnukaupi að koma þáttum í loftið fyrir Jardana sína!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! Mikil gleði og mikið glens!

Sérstaklega með BOLA - TUDDI! Léttöl auðvitað!


Alltaf nóg um að vera í NFL!

Mar 29, 202359:13
E.153 - Yfirferð á free agency málunum í AFC

E.153 - Yfirferð á free agency málunum í AFC

Tveggja turna tal!

Valsi og Matti mættu í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni og ræddu allt það helsta sem hefur átt sér stað í free agency AFC megin!


Smá basl með að koma þessu í loftið en allt tekst á endanum, þökk sé BOLA - TUDDI! #OneMoreYear


Endilega að taka þátt í umræðunni og láta mömmur ykkar, feður, ömmu og afa og alla vini vita af NFL umræðunni!

Mar 27, 202354:31
E. 152 - Og þar með hefst tímabil númer fimm!

E. 152 - Og þar með hefst tímabil númer fimm!

Komnir aftur!

Mættir í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni þar sem farið var yfir allt það helsta sem hefur átt sér stað síðasta mánuðinn. Rýnt samningslausa leikmenn og hvert stóru bitarnir eru búnir að færa sig til ásamt félagsskiptum! 

Allt í boði Bola- TUDDI! Léttöl!

Fullt framundan hjá strákunum - stay tuned! 

Mar 14, 202301:16:52
E.151 - Yfirferð á Super Bowl 57!!

E.151 - Yfirferð á Super Bowl 57!!

Allir fjórir mættir í stúdíóið til að fara yfir Super Bowl leik Philadelphia Eagles á móti Kansas City Chiefs!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

BOLI - TUDDI! THE BULL! Rauði og góði! Léttöl!

Keiluhöllin var smekktroðin yfir Super Bowl og frábært að sjá hversu góðir andi við í mannskapnum. Segir allt sem segja þarf um stemminguna sem Keiluhöllin hefur uppá að bjóða! Heimavöllur NFL á Íslandi.

Feb 14, 202301:06:09
E.150!! - Philadelphia Eagles gegn Kansas City Chiefs! Super Bowl upphitun!

E.150!! - Philadelphia Eagles gegn Kansas City Chiefs! Super Bowl upphitun!

Og þá var bara einn leikur eftir til að útkljá þetta! 

Philly og Kansas mætast í Arizona Phoenix þar sem Super Bowl 57 fer fram!

Við tókum upp okkar árlega upphitunar þátt og rýndum í leikinn ásamt hinum og þessum veðmálum!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

BOLI - TUDDI! Léttöl! Fylla sig upp af birgðum fyrir partýin.

Keiluhöllin Egilshöll! Græja borð ASAP fyrir PUBQUIZ Tíu Jardanna sem verður haldið í Egilshöllinni fyrir leikinn stóra. Frábærir vinningar í boði og geggjuð tilboð á mat og drykk!

Feb 08, 202301:06:38
E.149 - Yfirferð á Conference leikjunum!

E.149 - Yfirferð á Conference leikjunum!

Fullskipaðir og brattir í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni að fara yfir stóru málin! 

49ers brasið, Eagles dominerandi, Chiefs á sporinu og Bengals með sárt ennið.

Allt saman í boði BOLA (léttöl) og Keiluhallarinnar! 

Heyra í Keiluhöllinni og taka frá borð fyrir Super Bowl! Taka þátt í fjörinu!

Benda vinum, foreldrum, systkinum og ömmum ykkar á NFL 101. Nægur tími til að koma sér inní sportið fyrir þann stóra!  

Jan 30, 202353:33
E.148 - Upphitun fyrir Conference leikina!!

E.148 - Upphitun fyrir Conference leikina!!

Og þar kom sá seinni! Upphitun Jardanna fyrir Conference leikina sem eru núna næstkomandi helgi! Farið yfir fréttir, þá sem eru tilnefndir til verðlauna og fleira! 

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! Heimavöllurinn!

BOLI-TUDDI! Rautt er mjög hot þessa dagana! Léttöl! 

Keiluhöllin! Bomba sér í Keiluhöllina á sunnudaginn og næla sér í vængjatilboðið í leiðinni! Við höfum í raun ekki heyrt betra plan! 

BARA 3 LEIKIR EFTIR AÐ TÍMABILINU GOTT FÓLK! BENDA FÓLKI Á NFL101 OG TAKA ÞÁTT Í UMRÆÐUNNI!

Jan 27, 202301:26:43
E.147 - Yfirferð á Divisional leikjunum!

E.147 - Yfirferð á Divisional leikjunum!

Þetta er svo fljótt að líða! Frábærir leikir sem við erum að fá! Tveggja þátta vika btw!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. 

Boli - TUDDI! Gerir alla leiki betri. Léttöl!

Keiluhöllin Egilshöll. Risa leikir á risa tjaldinu! Vængjatilboð og bullandi andi! Allir að bomba sér í höllina!

Jan 23, 202301:23:23
E.146 - Yfirferð, spá og pælingar. Playoffs baby!!

E.146 - Yfirferð, spá og pælingar. Playoffs baby!!

Jæja, sturluð helgi og þátturinn smá seinn, en gæðin er þau sömu!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Eitt sett geitin.

BOLI - TUDDI! Skella sér í rauða rútu, gerir allt þægilegt. Léttöl!

Keiluhöllin - Egilshöll! NFL á stóra skjánum með vængjatilboði Jardanna ?? Blautur draumur! 

Jan 18, 202301:31:52
E. 145 - OFUR WILDCARD HELGI!!

E. 145 - OFUR WILDCARD HELGI!!

OG SVO BARA PLAYOFFS?!

Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Mikill andi, mikil gleði!

BOLI - TUDDI! Playoffs eru ekki eins án hans. Léttöl!

Keiluhöllin - Egilshöll! Henda sér með góðum hópi að horfa á leikinn eða skella sér bara þægilegur og næla sér í góðan kvöldverð með Jarda tilboðinu! Geggjað díll á geggjuðum stað! Heimavöllur NFL á Íslandi! 

Jan 11, 202302:06:10
E. 143 - SÍÐASTI ÞÁTTUR ÁRSINS!

E. 143 - SÍÐASTI ÞÁTTUR ÁRSINS!

Allir saman komnir í Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni. Mikil vinátta.

BOLI - TUDDI. Þeir renna ljúft niður við öll tilefni. Léttöl.

Keiluhöllin! Heimavöllur NFL! Jarda tilboðið er gjörsamt hax þegar maður hefur augun á stóra skjánnum!

Altis! Útsalan byrjar 2 jan! Allt að 70% útsala. Vera taktísk/ur1

Dec 27, 202201:52:49
E.142 - Undirbúningur Tíu Jardanna fyrir jólin!

E.142 - Undirbúningur Tíu Jardanna fyrir jólin!

Jólasveinarnir fjórir mínus einn og allt það!

Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! Heimavöllurinn.

BOLI-TUDDI! Jólagírinn og sá ruði er alltaf viðeigandi. Léttöl.

Keiluhöllin - Egilshöll! Heimavöllur NFL á Íslandi. Risaskjáir, geggjaður matur. Jarda tilboðið er gjörsamt svindl!

Altis.is! Jólagjafirnar á einum stað!

Dec 20, 202201:52:02
E.141 - BIG COCK BROCK, HEITT Í DETROIT OG KALT Í MIAMI??

E.141 - BIG COCK BROCK, HEITT Í DETROIT OG KALT Í MIAMI??

Mikil gleði og mikil vinátta eftir að þriðji í aðventu rann yfir landann.

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. 

BOLI-TUDDI! Bola leikur framundan á miðlunum okkar! Fylgisti með! Léttöl!

Keiluhöllin - Egilshöll! Geggjuð leikvika framundan og því um að gera að skella sér á laugardaginn OG sunnudaginn og horfa á leikina sem framundan eru! Vængir, kaldur og góður félagsskapur. Þarf ekki að flækja þetta! 

Dec 12, 202201:52:13
E.140 - Bengals með klærnar úti, Eagles með statement, 49ers og Ravens í QB krísu!

E.140 - Bengals með klærnar úti, Eagles með statement, 49ers og Ravens í QB krísu!

Stutt í jólin og allt það. Aðventan og tími ljós og friðars. En NFLið er ekkert annað en chaos og skemmtun!

Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

BOLI - TUDDI! Jólabúningurinn sem er allan ársins hring! Léttöl!

Keiluhöllin Egilshöll. Heimavöllur NFL á Íslandi. Svo auðvelt að skella sér í Grafarvoginn, bomba sér í Jarda tilboðið og njóta þess að horfa á Redzone á risatjaldinu. Blautur draumur!

Dec 06, 202201:31:25
E.139 - LÍNURNAR ERU FARNAR AÐ SKÝRAST!!

E.139 - LÍNURNAR ERU FARNAR AÐ SKÝRAST!!

Leikvikan eftir þakkargjörðina er þar sem allt fer að skýrast! 

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

BOLI - Léttöl! Jólagírinn allan ársins hring!

Keiluhöllin - Egilshöll. Heimavöllur NFL á Íslandi. Geggjaður matur! Geggjuð stemming. Ekki flókið!

Nov 28, 202201:37:49
E.138 - Seinni glugga þreyta, CHIEFS!! og Jerry að búa til monster??

E.138 - Seinni glugga þreyta, CHIEFS!! og Jerry að búa til monster??

HOLAAA! Þakkagjörðarhelgin framundan sem þýðir mikið af leikjum. Jújú, HM krúttlegt og allt það en NFL tekur sér ekkert frí á meðan.

Nýr þáttur tekinn upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcastöðinni! 

BOLI - TUDDI! Léttöl. Alltaf í jólabúningnum, ekki flókinn leikur svosem!

Keiluhöllin. Heimavöllur NFL á Íslandi. Skella sér uppeftir og dúndra í sig vængjum plús Bola. Já takk! 

Nov 22, 202201:36:14
E.137 - Úff Raiders, Fields er skylduáhorf og eru Vikings for real??

E.137 - Úff Raiders, Fields er skylduáhorf og eru Vikings for real??

Þrír þættir á 7 dögum, tökum því!

Yfirferð á leikviku 10 og spá fyrir leikviku 11 á sínum stað. Eitthvað fyrir alla.

Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

BOLI-TUDDI! Ekkert eðlilega góður, spyrjið bara Val. Léttöl.

Keiluhöllin í Egilshöll! Heimili NFL á Íslandi. Geggjað að sjá hvað Jardar og fleiri NFL hausar eru farnir að fjölmenna í Keiluhöllina. Jardatilboð og risaskjáir. What's not to love eins og maðurinn orðaði það. 

Nov 14, 202201:27:39
E. 136 - Midseason special - takk!

E. 136 - Midseason special - takk!

Alltaf gaman að hlaða í einn special þátt eins og það kallast! 

Farið yfir hin og þessi verðlaun á miðju tímabili og teknar umræður um hin og þessi lið. Mikið radar tal!

Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

BOLI-TUDDI! Ekki líta framhjá þeim besta! Léttöl!

Egilshöllin. Heimavöllur NFL! Skella sér á sunnudögum og taka redzoneið á risaskjá með vængjatilboði. Já takk!

Nov 10, 202201:14:60
E.135 - J-E-T-S JetsJetsJets, RIP Packers og Raiders með þriðja neyðarfundinn!

E.135 - J-E-T-S JetsJetsJets, RIP Packers og Raiders með þriðja neyðarfundinn!

Haldiði að það sé ? Jarda þáttur þráðbeint í eyrun á ykkur! Þakklæti.

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. 

Boli - TUDDI! Léttöl! Til hvers að flækja hlutina þegar þú veist nákvæmlega hvað Boli færir þér. Svalandi og dannaður.

Egilshöllin! Heimavöllur NFL! Hægt að gleðja allt og alla með góður Jarda tilboði á barnum. Vængir og Boli. Já takk! 

Nov 08, 202201:52:02
E.134 - Þetta er heimurinn hans Geno, við búum bara í honum.

E.134 - Þetta er heimurinn hans Geno, við búum bara í honum.

ALLSKONAR BRAS OG 1:50 ER ORÐINN NÝJASTI STANDARDINN! P.s. við erum loksins full mannaðir!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Meccan.

BOLI - TUDDI. EL ROOOOOCHOOOO! Léttöl. Þarft ekki að borga 5000 kr fyrir tvo tudda í Keiluhöllinni líkt og Valsi gerði í USA.

Followið okkur á instragram, twitter, facebook. Taka þátt! Mikið gaman og mikið húllum hæ!

Nov 01, 202201:51:52
E.133 - Tveggja turna tal!

E.133 - Tveggja turna tal!

Haldiði að það sé! Jarda þáttur!

Tekið upp í Nóa Síríus Stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! 

Boli - TUDDI! Sá góði, sá svali! Léttöl!

Keiluhöllin Egilshöll! Heimavöllur NFL á Íslandi. Verður það ekki án fólksins í landinu! Boli og vængir á 2990 krónur! Yes please! 

Oct 25, 202201:51:07
E.132 - Brady og Rodgers að kveðja á meðan Mahomes og Allen taka endanlega við lyklunum að deildinni!

E.132 - Brady og Rodgers að kveðja á meðan Mahomes og Allen taka endanlega við lyklunum að deildinni!

KRÍLI HÆ, KRÍLI HÓ!

Stútfullur þáttur af glensi og gaman í bland við alvarleikann sem fylgir því að vera svokallaðir "sérfræðingar".

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus Stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. Flotta kjarnorkubyrgið okkar!

Boli - Léttöl! Mýkir raddbödnin og bætir kareoki gæðin. Spyrjið Kalla.

Keiluhöllin Egilshöll. Henda sér á sunnudegi, bomba krökkunum í Keilu og svo glápa á NFL á meðan. Já takk! Jarda tilboðið á sínum stað og svo er bara svo gaman að hitta aðra NFL hausa og bera saman bækur!

Oct 18, 202201:50:03
E.131 - Allskonar miðjumoðs lið, fyrsti þjálfarinn rekinn og NFC East er ekki svo least!

E.131 - Allskonar miðjumoðs lið, fyrsti þjálfarinn rekinn og NFC East er ekki svo least!

HEYOOOOO!

Full mannaður þáttur og Matti Tim í stúdíói en Kalli í fjarskiptabúnaðinum í þetta skipti!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! 

Boli - TUDDI! Léttöl! Ekki flækja þetta í almáttugs bænum!

Keiluhöllin Egilshöll. Heimvöllur NFL á Íslandi. Redzone á risaskjáum, geggjuð tilboð á barnum, sturlaðir vængir og allt til alls! Hóa saman hópinn og skella sér! 

Oct 11, 202202:04:34
E.129 - Höfrungarnir synda, Ernirnir fljúga og tveir stærstu stólpar deildarinnar til margra ára lenda á vegg!

E.129 - Höfrungarnir synda, Ernirnir fljúga og tveir stærstu stólpar deildarinnar til margra ára lenda á vegg!

WOWZA!

Frábær leikvika að baki og fullt af skemmtilegum söglínum. Rihanna í Super Bowl hálfleikssýningunni, ekkert Pro Bowl lengur og margt, margt fleira!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

Boli - TUDDI! Léttöl!

Keiluhöllin - heimavöllur NFL á Íslandi. Geggjaður matur, stórir skjáir, frábær aðstaða og um að gera að njóta með félögunum í frábærri stemmingu! 

Sep 26, 202201:41:06
E.128 - Við búum bara í heimi Josh Allen, Ananas í allar kerrur og eru Rams ennþá þunnir ?

E.128 - Við búum bara í heimi Josh Allen, Ananas í allar kerrur og eru Rams ennþá þunnir ?

HOWDY!!!

Svoldið seinir, en það hefur sínar útskýringar! Sturluð leikvika að baki og fullt sem þurfti að fara yfir. Mikið drama og margar sögulínur strax. HVER ER KOMINN MEÐ ÓUMBEÐINN RASSAHITA Í ÞJÁLFARASTÓLNUM?? Hvaða lið er contender? Hvaða lið er fraud ? Allskonar pælingar!

Og að sjálfsögðu spá fyrir leikviku 3!

Allt saman tekið upp í stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Keiluhöllin! Sturluð aðstaða, geggjaður matur og ískaldur á krana! What's not to love! Skella sér og gera þetta að alvöru heimavelli fyrir NFL á Íslandi!

Boli - Tuddi! Rauður og ekkert eðlilega góður! Léttöl! 

Sep 20, 202201:59:18
E.127 - Uppgjör á leikviku 1 með mix af overreaction..

E.127 - Uppgjör á leikviku 1 með mix af overreaction..

Og þannig byrjaði það! Leikvika 1 byrjaði með alvöru leikjum og þræddum við alla leikina. Allskonar overreaction og rifrildi um allt og ekkert. 

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

Boli - Tuddi! Redzone og sá rauði...blautur draumur. Léttöl.

Keiluhöllin - heimavöllur NFL á Íslandi. Fjölmenna á sunnudögum. Redzone á risaskjáum og Tíu Jarda tilboðið ekki verra til að skapa skemmtilega stemmingu! 

Sep 13, 202202:00:02
E.126 - Spá fyrir tímabilið og UPPHITUN FYRIR LEIKVIKU 1!!

E.126 - Spá fyrir tímabilið og UPPHITUN FYRIR LEIKVIKU 1!!

ÞETTA ER HANDAN VIÐ HORNIÐ!!! Tókum fyrir season rewards og hverja við sjáum vinna hvern riðil fyrir sig. Season bets og spáðum fyrir leikviku 1! Allt sem þú þarft til að peppa þig í leikviku 1!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

Gamepass í gegnum Stöð2Sport. Fimmtudagsleikirnir, redzone, bein lýsing á íslensku, thanksgiving leikirnir og öll úrslitakeppnin! Og það allt saman á betri kjörum í gegnum Stöð2Sport!

BOLI - Sá rauði sem gerir skemmtunina margfalt betri! Léttöl! 

Keiluhöllin Egilshöll - Heimavöllur NFL á Íslandi! Tíu Jarda tilboð! 2 bolar og vængir á 2990 kr! Gjörsamur bargain! Redzone 

Sep 05, 202201:33:47
NFL fyrir byrjendur!!

NFL fyrir byrjendur!!

Loksins komið að því, NFL 101! Þessi er fyrir alla en fyrst og fremst allt sem þú þarft til að komast inní og skilja NFL. Tilgangur, reglur, liðin, stöður, vonandi allt sem fólk þarf til þess að koma sér af stað og byrja að njóta NFL. Slær allar afsakanir af borðinu!
Þessi mun standast tímans törn! 

Tekið upp í Nóa siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar. S/o á Bola og nýju vini okkar í Keiluhöllinni, heimavelli NFL á Íslandi. TíuJarda tilboðið, vængir og bjór alla NFL sunnudaga! #Tiujardarnir #nflisland

Aug 29, 202201:12:36
E.125 - FANTASY ÞÁTTUR JARDANNA 2022!

E.125 - FANTASY ÞÁTTUR JARDANNA 2022!

Árlegi pakkinn af fantasy infoi og allt sem þú þarft að vita fyrir komandi draft season! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

Allt saman í boði :
BOLA - TUDDA! Léttöl!

American Style - Fjórir staðir á höfuðborgarsvæðinu og hver er þín afsökun ? Allt sem þú þarft fyrir máltíð með stæl!

Fantasy hot line er opin 24/7 hjá okkur á twitter, instagram eða facebook! Joinið partýið! 

Aug 23, 202201:43:55
E.124 - AFC Upphitun! Lið frá 8-1 sæti! LANGUR EN GÓÐUR!

E.124 - AFC Upphitun! Lið frá 8-1 sæti! LANGUR EN GÓÐUR!

Og þar með kemur síðasti þátturinn í upphitunarseríunni okkar! En ekki örvænta, fullt eftir hjá okkur fram að fyrsta leik tímabilsins!

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni. 

Í boði BOLA (léttöl)! Allt sem er rautt, rautt, finnst mér vera fallegt líkt og skáldið sagði. Gerðu vel við þig með einn rauðan og síðan!

American Style - 4 staðir, MAX 10 min fjarlægð..gjörsamt max! Trítaðu sjálfan þig og familíuna og skelltu þér á styleinn!

Aug 19, 202201:50:16
E.123 - AFC upphitun! Lið frá 16-9 sæti!

E.123 - AFC upphitun! Lið frá 16-9 sæti!

Haldiði að powerrankið sé ekki í full motion?? Við höldum áfram að hita upp fyrir deildina sem byrjar 9. september næstkomandi!

Allt saman í boði Bola! Léttöl - Tuddinn sem hentar við öll tilefni! Golfið, matarboðið eða hvenær sem er!

Einnig í boði American Style - Fjórir staðir þar sem það er hægt að finna eitthvað fyrir alla fjölskylduna! Hádegiðstilboð eða kvöldmaturinn. Skiptir ekki máli Styleinn sér um sína!
Tekið upp í Nóa Síríus Stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!
Aug 14, 202201:29:57
E.122 - NFC upphitun! Lið frá 8-1 sæti!

E.122 - NFC upphitun! Lið frá 8-1 sæti!

Og áfram höldum við! Klárað að fara yfir powerrank Jardanna í NFC þar sem við tókum efri hluta töflunnar! Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni! 

Allt saman í boði BOLA - TUDDI - sá rauði og góði! Léttöl að sjálfsögðu.

Einnig í boði American Style! Fjórir staðir og eitthvað fyrir alla fjölskylduna. Eða taka vinnufélagana í hádeginu! Taktístk! 

Aug 12, 202201:44:01
E.121 - NFC upphitun! Lið frá 9-16 sæti!

E.121 - NFC upphitun! Lið frá 9-16 sæti!

LOKSINS ER UPPHITUNIN BYRJUÐ! Jardarnir komu saman og fóru yfir lið deildarinnar samkvæmt powerrankings!

Allt saman í boði BOLA (léttöl) - Tuddinn góði! Einu skiptin sem þú vilt raunverulega sjá rautt!

American Style - Fjórir staðir víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Ekki snoozea á Heavy Special a.k.a. burger þjóðarinnar!
Aug 10, 202201:46:32
E.120 - WE ARE BACK! Cards, Watson og Miami refsað

E.120 - WE ARE BACK! Cards, Watson og Miami refsað

Jæja - nú þegar það er heldur betur farið að styttast í að tímabilið hefjist þá er um að gera að við komum okkur aftur í gírinn.

Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni í boði BOLA og American Style!

All aboooooard eins og maðurinn orðaði það. LFG!

Aug 04, 202257:55
E.119 - Fyrsti gesturinn í Jardastúdíóinu í midsommer!

E.119 - Fyrsti gesturinn í Jardastúdíóinu í midsommer!

Fullskipað stúdíó en ekki af Jördunum. Gunni Ormslev kom og ræddi NFL með okkur. Hvernig hann nálgast lýsingar á leikjum og hans pælingar um hin og þessi mál innan NFL!

Tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu allt saman í boði Bola og American Style! 

Jul 05, 202201:04:25