
Koma svo!
By Podcaststöðin

Koma svo!Jan 22, 2021

Koma svo! - Þegar lífið tekur u beygju!
Í fjórða þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Sigríði Arndísi Jóhannsdóttur, verkefnastjóra hjá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíðar hjá Reykjavíkurborg. Einnig er hún varaborgarfulltrúi þar sem hún situr í nokkrum ráðum á vegum borgarinnar. Verkefnin voru mörg, margir boltar voru á lofti og eins og með svo marga þá labbaði Sigríður Arndís á vegg.

Koma svo! - Að hámarka lífsgæðin, er það flókið?
Í þriðja þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Ragnheiði Agnarsdóttur. B.A. í sálfræði og M.A. í mannauðsstjórnun. Þegar Ragnheiður var búin að vera 16 ár í atvinnulífinu, upplifa makamissi og fara á hnefanum eins og okkur Íslendingum er svo tamt að gera, fóru hugsanir að gerjast um lífið og tilveruna. Á að fara í gegnum lífið á 100 km. hraða og aldrei að njóta stundarinnar? Ragnheiður fór að skoða á hverju grunnurinn að lífsgæðum okkar byggist og komst að því að þetta er ekki flókið. Við þurfum að hlúa að okkur sjálfum!

Koma svo! - Tengslarof, feluleikur og upprisa

Koma svo! - Dastu á hausinn Magnús?
Í þessum fyrsta þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Magnús Sigurjón Guðmundsson, betur þekktan sem Maggi Pera. Magnús er tómstunda- og félagsmálafræðingur og hefur unnið lengi með unglingum. Hann söðlaði um í febrúar 2020 þegar hann hóf störf hjá Póstinum á Selfossi en áður af því varð rann Magnús til í hálku og höfuðkúpubrotnaði.

Koma svo! - Virkar að sleikja spínatblað?
Í þrítugasta og fimmta þætti Koma svo! er rætt við Ragnhildi Þórðardóttur, sálfræðing með áherslu á heilsusálfræði og einnig lærðan einkaþjálfara. Hún er þekkt undir nafninu Ragga nagli, býr í Danmörku og hefur boðið upp á sálfræðimeðferð og fjarþjálfun síðustu ár. Þar er unnið með hugsanir og hugarfar (í bland við þjálfun sé þess óskað) til að auka líkurnar á varanlegum lífsstílsbreytingum. En hvað mótaði naglann?

Koma svo! - Jógvan eða Jógvan, það er spurningin!
Í þrítugasta og fjórða þætti Koma svo! er rætt við Jógvan Hansen söngvara / tónlistarmann / hárgreiðslumann / eiginmann / föður. Færeyingurinn hugljúfi er einn ástsælasti söngvari Íslands og skyldi engan undra. En hvaða mann hefur hann að geyma? Eru Færeyingar mikið öðruvísi en við Íslendingar?

Koma svo! - Hamingjuhornið

Koma svo! - Óvænt nýsköpun í félagsmiðstöðvastarfi

Koma svo! - Fátt er svo með öllu illt...

Koma svo! - Þungarokk og töfrar

Koma svo! - Verndum þau

Koma svo! - Orkuboltinn jákvæði
Í tuttugasta og áttunda þætti af Koma svo! er rætt við Júlíus Garðar Júlíusson, fæddan 2. febrúar á því herrans ári 1966. Í kínverskri stjörnuspeki kemur fram að þeir sem fæddust á þessu ári eru eldhestar eða sérstaklega orkumikið fólk. Júlli er einstakur orkubolti, andlegur með afbrigðum og lúnkinn í vefsíðugerð. Hver kannast ekki við jólavef Júlla eða kærleiksvef Júlla? Rekur Þulu veisluþjónustu ásamt eiginkonu sinni og er framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.

Koma svo! - Seigla, seigla, seigla

Koma svo! - Andlegt hjartahnoð

Koma svo! - Skólabókasafn á krossgötum

Koma svo! - Stjúptengsl

Koma svo! - OptimizedBjartur 2.0

Koma svo! - Lífið, missir og sorg

Koma svo! Ísland 2 - Serbía 0

Koma svo! - Teiknari, hvernig vinna er það?

Koma svo! - OptimizedBjartur
Í nítjánda þætti Koma svo! er rætt við Bjart Guðmundsson, leikara, frammistöðuþjálfara og margt fleira. Hvað er hægt að gera í mótlæti? Er hægt að snúa eigin brestum og erifðleikum í eitthvað jákvætt og magnað? Hvort viltu vellíðan eða sársauka? Flytur trúin fjöll?

Koma svo! - Krakkar eru fáránlega skemmtileg fyrirbæri

Koma svo! - Essið
Í sautjánda þætti Koma svo! er rætt við Kristínu Dóru Ólafsdóttur, myndlistarkonu og listkennara, um Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum. Essið fæddist í félagsmiðstöðinni Frosta og er hluti af MA verkefni Kristínar Dóru frá Listkennsludeild LHÍ 2019. Í Essinu er áhersla lögð á bætta sjálfsþekkingu, aukið sjálfstraust, skapandi skissuvinnu, skapandi skrif og bætta jákvæða sjálfsmynd.

Koma svo! - Fræðsla ekki hræðsla

Koma svo! - EmmSjéGADHD

Koma svo! - Lestur eykur víðsýni!

Koma svo! - Meðvirkni

Koma svo! - Í höfðinu á Ævari!

Koma svo! - Allir eru eitthvað og það er stórt
Í ellefta þætti Koma svo! er rætt við Pálmar Ragnarsson, Bs. í sálfræði og Ms. í viðskiptafræði, fyrirlesara um jákvæð samskipti á vinnustöðum, í skólum og íþróttafélögum. Hvernig varð hann einn vinsælasti fyrirlesari Íslands? Var það skrifað í skýin?

Koma svo! - Dr. Granny jarðsett í karate

Koma svo! - Foreldramissir
Í níunda þætti Koma svo! er rætt við Birnu Dröfn Jónasdóttur, félagsfræðing og blaðakonu, um það að missa foreldri ung að árum. Hver var stuðningurinn? Hvernig stuðning er hægt að veita 12 ára gömlu barni þegar foreldri fellur óvænt frá? Hvaða áhrif hefur foreldramissir á óharðnaðann unglinginn? Hvað getur samfélagið gert í þessum aðstæðum?

Koma svo! - Á allra vörum, VAKNAÐU!

Koma svo! - Þegar óskin rætist

Koma svo! - Skyldusjálf, óskasjálf og raunsjálf? Sjálfsmisræmi!
Í sjötta þætti Koma svo! er rætt við Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur sem er með meistaragráðu í Félags- og Vinnusálfræði og sérfræðingur og ráðgjafi hjá Forvörnum. Ragnheiður vinnur mikið með það hvernig einstaklingar geta bætt lífsstíl sinn með því að bera ábyrgð á eigin líðan og hegðun.

Koma svo! - Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt!

Koma svo! - IOGT, tækni og youbitube!

Koma svo! - Færðu borgað fyrir að leika þér?
Í þriðja þætti Koma svo! er rætt við Árna Guðmundsson, aðjúnkt á menntavísindasviði HÍ.
Saltvík? Ketill Larsen? Fríkirkjuvegur 11! Þetta þrennt og ævistarfið hefur plantað sér í litlum strák úr Safamýrinni. Reykjavík, Gautaborg og Hafnarfjörður, æskulýðsstörf, félagsuppeldisfræði og uppbygging félagsmiðstöðvastarfs. Áhugi á námi á hærri stigum til að grúska, breyta og bæta stöðu óformlegs náms á Íslandi.

Koma svo! - Er klám fallegt kynlíf?
Í öðrum þætti Koma svo! er rætt við Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, verkefnastýru á nýsköpunarmiðstöð menntamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hvenær á að byrja að kenna jafnrétti? Hvernig er jafnrétti kennt? Eru allir eins? Er fjölbreytileikinn eitthvað ofan á brauð? Hvað er fallegt kynlíf? Læra unglingar hvað gott kynlíf er með því að horfa á klám?

Koma svo! - ...og orðið er: "Snjótittlingur"
Í þessum fyrsta þætti annarar þáttaraðar Koma svo! er rætt við Matthías Frey Matthíasson, íþrótta- og tómstundafulltrúa Voga, um leikaradrauminn, nám, Benjamín dúfu, mótlæti, áskoranir og sigra.

25. Koma svo! - Stundum er jákvætt að vera latur!

24. Koma svo! - Ræktaðu garð...nei, geðið þitt!

23. Koma svo! - Samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar

22. Koma svo! - Ha! Ester? Nei, TINNA!

21. Koma svo! - Svefn? Er það eitthvað ofan á brauð?

20. Koma svo! - Bergið Headspace

19. Koma svo! - Börn í viðgerð?

18. Koma svo! - Salt og ... paprika!

17. Koma svo! - Við höfum allt að vinna og engu að tapa!

16. Koma svo! - Það er eitthvað að, finnum lausnir!

15. Koma svo! - Er lífið bútasaumur?
Í fimmtánda þætti Koma svo! er rætt við Nilsinu Larsen Einarsdóttur, Nillu, meistaranema og starfsmann Unicef á Íslandi. Hvaða viðhorf velur þú til lífsins? Hvernig tekur þú á lífinu og því sem það hefur upp á að bjóða? Af hverju sagði amma Nilla að maður ætti ekki að hafa áhyggjur af lífinu?
#krabbameinslifandi #Unicef #Kraftur #ammaNilla