
Pitturinn
By Podcaststöðin
Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R)

PitturinnNov 26, 2023

R23 Abú Dabí 2023
VERKFÆRASALAN - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - SONAX - ARENA - OLÍS - DOMINOS - KALDI
Kristján Einar og Bragi klára tímabilið með að fara yfir lokaumferðina. Það verður þó nóg um að vera í vetur þegar Pitturinn heldur áfram!

R22 Las Vegas 2023
KALDI - VERKFÆRASALAN - DOMINOS - ARENA - OLÍS - SONAX - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA
Kristján Einar og Bragi fara yfir mögulegu bestu keppni tímabilsins! Geggjuð helgi í Vegas gerð upp.

R21 Brasilía 2023
VERKFÆRASALAN - SONAX - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - KALDI - OLÍS - ARENA - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi fjalla um enn aðra sprettkeppnishelgina. Brasilía bauð upp á mikla skemmtun og því hellingur að ræða!

R20 Mexíkó 2023
SONAX - KALDI - ARENA - OLÍS - KVIKK ÞJÓNUSTAN - ASKJA - VERKFÆRASALAN - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi tala um Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Mexíkó. Ein besta keppni tímabilsins? Norris lélegur? Var þetta síðasti séns Checo?

R19 Texas 2023
KVIKK ÞJÓNUSTAN - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - DOMINOS - ARENA - VERKFÆRASALAN - OLÍS - KALDI - SONAX
Kristján Einar og Bragi fara yfir sprettkeppnishelgina í Texas. Átti Hamilton séns á sigri? Er þetta sprettkeppnisfyrirkomulag leiðinlegt? Afhverju voru Hamilton og Leclerc dæmdir út?

#72 Stund milli stríða
VERKFÆRASALAN - SONAX - DOMINOS - OLÍS - ARENA - KALDI - KVIKK ÞJÓNUSTAN - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA
Kristján Einar og Bragi fara yfir helstu fréttir í Formúlu heimum um þessar mundir. Hvað er að frétta af Bralla fyrir vestan? Alexander Arnold að kaupa Alpine? Hvað með Spa?

R18 Katar 2023
VERKFÆRASALAN - KVIKK - OLÍS - SONAX - KALDI - DOMINOS - ARENA - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA
Kristján Einar og Bragi fara yfir langa og flókna sprettkeppnishelgi í Katar. Verstappen meistari! Á þessi braut að vera áfram? Er Norris búinn? Hver tekur við af Perez?

#71 Upphafið á ferlinum - Max Verstappen
SONAX - KALDI - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - ARENA - OLÍS - VERKFÆRASALAN - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi fara yfir mjög svo áhugaverðan feril Max Verstappen að Formúlu 1.

R17 Japan 2023
VERKFÆRASALAN - DOMINOS - SONAX - ASKJA - KALDI - ARENA - OLÍS
Kristján Einar og Bragi fara yfir helgina í Japan og hvernig það er fyrir Brallann að vera kominn á fertugsaldurinn. Ná McLaren að vinna Aston Martin? Hvor er í betri málum? Ferrari eða Mercedes?

R16 Singapúr 2023
VERKFÆRASALAN - ARENA - SONAX - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - DOMINOS - OLÍS - KALDI
Kristján Einar og Bragi hafa þurft að bíða í allt ár um að tala um keppni sem Red Bull unnu ekki, nú er komið að því! Geggjuð keppnishelgi í Singapúr og því er þátturinn í lengri kanntinum að venju.

#70 Spurðu Pittinn
SONAX - VERKFÆRASALAN - KALDI - OLÍS - ARENA - DOMINOS - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA
Kristján Einar og Bragi eru laufléttir að svara ýmsum spurningum hlustenda, hverjir eru myndalegustu ökumenn Formúlunnar? Var gaman hjá Kreinari í Dublin? Hver er besta ökumannsbrautin?

R15 Monza 2023
VERKFÆRASALAN - SONAX - OLÍS - ARENA - KALDI - DOMINOS - ASKJA
Kristján Einar og Bragi fjalla um hátíðina sem Monza kappaksturinn var, eru Ferrari mættir eða var þetta bara brautin? Max óstöðvandi! Klárar Lawson tímabilið?

R14 Holland 2023
VERKFÆRASALAN - DOMINOS - SONAX - KALDI - ASKJA - ARENA - OLÍS
Kristján Einar og Bragi fara yfir litríka keppnishelgi á Zandfoort, mögulega besta keppnishelgi tímabilsins? Ferrari trúðarnir mættir aftur? Nær Max tíu í röð?

#69 Miðsumarsuppgjör 2023
DOMINOS - SONAX - KALDI - ARENA - ASKJA - VERKFÆRASALAN - OLÍS
Kristján Einar og Bragi gera upp Formúlu tímabilið hingað til, hvaða lið hefur komið mest á óvart? Eru Ferrari betri en við bjuggumst við? Fá Red Bull 10 í einkunn?

#68 Can Am Hill Rally - Pitturinn x Mótorvarpið
VERKFÆRASALAN - KALDI - DOMINOS - ARENA - OLÍS - SONAX - ASKJA
Kristján Einar og Bragi fjalla ekki um Formúlu 1 að þessu sinni heldur jepparallið sem Kristján Einar keppti í ásamt Guðna Frey Ómarssyni sem mætti einnig í stúdíó-ið til að ræða þeirra frægðarför um hálendið.

#67 Upphafið á ferlinum (Vol. 3)
VERKFÆRASALAN - KALDI - SONAX - ASKJA - ARENA - OLÍS - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi halda áfram að fara yfir ferla ökumanna á leið þeirra í Formúlu 1. Svo er að sjálfssögðu ferðasaga Braga til eyja og upphitun Kristjáns fyrir jepparallið um helgina.

R13 Belgía 2023
VERKFÆRASALAN - SONAX - ARENA - KALDI - ASKJA - DOMINOS - OLÍS
Kristján Einar og Bragi fara yfir sprettkeppnishelgina á Spa! Bragi er ofaní á sko! Hvenær hættir Max að vinna? Ná McLaren Aston Martin? Átti Hamilton að fá refsingu?

R12 Ungverjaland 2023
ARENA - SONAX - KALDI - VERKFÆRASALAN - DOMINOS - ASKJA - OLÍS
Kristján Einar og Bragi taka sér góðan tíma til að fara yfir ungversku keppnishelgina.
Pitts forsýning á Gran Turismo í Smárabíó: https://sala.smarabio.is/Ticketing/visSelectTickets.aspx?cinemacode=002&txtSessionId=100738&visLang=1

#66 Upphafið á ferlinum (Vol.2)
VERKFÆRASALAN - DOMINOS - ARENA - OLÍS - KALDI - ASKJA - SONAX
Kristján Einar og Bragi halda áfram umfjöllun sinni um hvernig F1 ökumenn komust á hæsta stig mótorsports!

R11 Bretland 2023
VERKFÆRASALAN - KALDI - ARENA -DOMINOS - OLÍS - SONAX - ASKJA
Kristján Einar og Bragi fjalla um frábæra helgi á Silverstone þar sem áhorfendamet var slegið! Eru McLaren mætt í toppslaginn? Norris bestur í heimi? Hvenær fær Perez stígvélið? Ricciardo í AlphaTauri?

R10 Austurríki 2023
ARENA - OLÍS - KALDI - DOMINOS - VERKFÆRASALAN - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - SONAX
Kristján Einar og Bragi tala vel og lengi um magnaða sprettkeppnishelgi í Austurríki. Næstlengsti Pittur sögunnar!

#65 Power Ranking: F1 '23 Driver Stats
VIAPLAY - KALDI - SONAX - ASKJA - VERKFÆRASALAN - OLÍS - DOMINOS - ARENA
Kristján Einar og Bragi fara yfir hvernig EA rönkuðu ökumennina í nýja F1 tölvuleiknum. Óhætt er að segja að þeir séu ekki alveg sammála tölvuleikjaframleiðandanum.

R9 Kanada 2023
SONAX - VERKFÆRASALANA - ARENA - KALDI - DOMINOS - ASKJA - OLÍS - VIAPLAY
Kristján Einar og Bragi fara yfir bráðskemmtilega helgi í Kanada. Hvað varð um rigninguna? Hvenær verður Perez rekinn? Magnussen og De Vries alvöru aular? Átti Alonso séns?

#64 Silly Season pælingar 2023
VIAPLAY - OLÍS - KALDI - ASKJA - VERKFÆRASALAN - ARENA - SONAX - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi fara yfir mögulegar breytingar á ökumannsmarkaði Formúlu 1 fyrir næsta tímabil.

R8 Spánn 2023
VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - ASKJA - DOMINOS - OLÍS - KALDI - SONAX - ARENA
Kristján Einar og Bragi fara yfir Spánarkappakstur sem bauð upp á nóg af frmúrökstrum og drama. Spænskir draumar brotnuðu en það lifnaði yfir Mercedes hjörtum.

R7 Mónakó 2023
ASKJA - SONAX - DOMINOS - ARENA - KALDI - VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY
Kristján Einar og Bragi fara í magnaða helgi í Mónakó. Bestu tímatökur sögunnar? Eru Red Bull óstöðvandi? Hvað er að frétta af Ferrari? Vinnur Alonso á Spáni?

R7 Mónakó 2023 - Upphitun
VERKFÆRASALAN - KALDI - VIAPLAY - OLÍS - ARENA - SONAX - ASKJA - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi hita upp fyrir Mónakó kappaksturinn og rúmlega það. Mercedes með uppfærslur? Þrumur og eldingar á sunnudaginn? Indy 500 veisla?

R6 Imola 2023 (AFLÝST)
VERKFÆRASALAN - DOMINOS - KALDI - ARENA - ASKJA - SONAX - VIAPLAY - OLÍS
Kristján Einar og Bragi fara fljótt yfir nýjustu fréttir sem eru að Imola kappakstrinum hefur verið aflýst vegna veðurs.

#63 Saga Mercedes AMG í Mótorsporti
VERKFÆRASALAN - ASKJA - VIAPLAY - OLÍS - ARENA - DOMINOS - KALDI - SONAX
Kristján Einar og Bragi fara yfir magnaða sögu Mercedes í kappakstri sem spannar rúmlega 100 ár.

R5 Miami 2023
ASKJA - DOMINOS - SONAX - OLÍS - ARENA - KALDI - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY
Kristján Einar og Bragi fara yfir litríka helgi í Miami. Eru McLaren búnir á því? Verstappen orðinn heimsmeistari? Hefði Perez unnið á sömu stradegíu og Max?

R4 Aserbaídsjan 2023
SONAX - KALDI - DOMINOS - ARENA - OLÍS - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY
Kristján Einar og Bragi fara yfir skrítna helgi í Bakú, er sprettkeppnaformatið skemmtilegt? Eru Ferrari mættir í slaginn? Getur Perez barist um titil?

#62 Breytingar á Sprettkeppnum
VIAPLAY - OLÍS - VERKFÆRASALAN - ARENA - KALDI - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi fara yfir breytinar á uppsetningu sprettkeppna sem taka í gildi núna um helgina í Bakú.

#61 Upphafið á ferlinum (Vol.1)
VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY - ARENA - DOMINOS - KALDI
Kristján Einar og Bragi ræða mögulega breytingu á sprettkeppnishelgum. En aðal efni þáttarins er að fara yfir ferla fjögurra ökumanna að F1.

#60 Verkfall
VIAPLAY - KALDI - OLÍS - VERKFÆRASALAN - ARENA - DOMINOS
Þar sem engin Formúla er í Apríl fara Kristján Einar og Bragi um víðan völl í þessum þætti en tala nú eitthvað um Formúlu 1.

R3 Ástralía 2023
OLÍS - KALDI - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - ARENA - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi taka sér góðan tíma í að fara yfir vægast sagt viðburðaríka keppni í Ástralíu.

#59 Stund milli stríða
DOMINOS - ARENA - OLÍS - VERKFÆRASALAN - KALDI - VIAPLAY
Kristján Einar er kominn heim frá San Fransisco þannig hann og Bragi fóru yfir helstu Formúlu fréttir ásamt huggulegum ferðasögum.

R2 Saudi Arabía 2023
VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - OLÍS - KALDI - ARENA - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi fara yfir viðburðaríka helgi í Saudi Arabíu. Nær eitthver Red Bull? Hvaða skita var þetta hjá FIA? Eru Ferrari búin að vera?

#58 Söguhorn - Fernando Alonso
DOMINOS - KALDI - VIAPLAY - ARENA - VERKFÆRASALAN - OLÍS
Kristján Einar og Bragi fara yfir feril Fernando Alonso sem að byrjaði tímabilið á mögnuðu þriðja sæti í Bahrain.

R1 Bahrain 2023
VIAPLAY - DOMINOS - KALDI - ARENA - VERKFÆRASALAN - OLÍS
Kristján Einar og Bragi fara yfir fyrstu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Eru Red Bull að fara pakka þessu? Hvað er í gangi á McLaren? Er Alonso geitin?

#57 The Final Countdown
DOMINOS - KALDI - VERKFÆRASALAN - OLÍS - ARENA
Kristján Einar og Bragi fara yfir prófanirnar fyrir 2023 tímabilið núna þegar minna en vika er í fyrstu keppni!

#56 Fyrsta spáin 2023
OLÍS - VERKFÆRASALAN - ARENA - KALDI - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi eru loksins mættir saman í stúdíó-ið. Núna þegar styttist í fyrstu prófanir fara þeir yfir öll liðin og hvernig 2023 tímabilið gæti farið.

#55 Frumsýningar 2023
OLÍS - ARENA - KALDI - DOMINOS - VERKFÆRASALAN
Kristján Einar og Bragi fara yfir þá 9 af 10 bílum sem hafa verið frumsýndir fyrir komandi tímabil. Bragi er enn staddur erlendis en allt verður komið í rétt horf í næstu viku.

#54 Race of Champions uppgjör
OLÍS - DOMINOS - KALDI - VERKFÆRASALAN - ARENA
Kristján Einar og Bragi fara yfir Race of Champions keppnina, Bragi talar frá kaffihúsi í Svíþjóð þar sem hann var úti að horfa á keppnina.

#53 Race of Champions og stóra Andretti málið
ARENA - KALDI - VERKFÆRASALAN - DOMINOS - OLÍS
Kristján Einar og Bragi hita upp fyrir Race of Champions 2023 ásamt því að ræða afhverju Andretti og Cadillac eru í basli með að komast inn í Formúlu 1

#52 Hot takes
VERKFÆRASALAN - KALDI - ARENA - OLÍS - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi fara yfir heitar tökur hlustenda fyrir komandi Formúlu 1 tímabil. Mun Piastri vinna Norris? Verða Haas á verðlaunapalli? Hvað með Alpine?

#51 Stóru fyrirsagnirnar 2023
VERKFÆRASALAN - KALDI - BOÐLEIÐ - ARENA - DOMINOS - OLÍS
Kristján Einar og Bragi byrja að krifja komandi ár, hverjar skildu helstu fyrirsagnirnar verða í sumar? Alonso sprengir Aston Martin? Russell gegn Hamilton? Oscar Piastri?

#50 Gyllti B-Hundurinn 2022
OLÍS - KALDI - ARENA - DOMINOS - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN
Kristján Einar og Bragi fara yfir hlustendakönnun Pittsins fyrir árið 2022, hvaða ökumenn og lið eru vinsælust? Hver var skemmtilegasta keppnin? Stærsta atvik innan sem utan brautar?

#49 Uppgjör 2022 - Seinni hluti
ARENA - OLÍS - DOMINOS - KALDI - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN
Kristján Einar og Bragi klára uppgjörið frá árinu 2022. Hver var skemmtilegasta keppni ársins? En sú leiðinlegasta?

#48 Uppgjör 2022 - Fyrri hluti
OLÍS - ARENA - KALDI - DOMINOS - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN
Kristján Einar og Bragi gera lokauppgjör sitt á Formúlu 1 árinu 2022. Fara þeir yfir tímabilið keppni fyrir keppni og skiptist þetta því í tvo hluta enda af nógu að taka.

#47 Förum yfir spánna fyrir tímabilið
DOMINOS - KALDI - BOÐLEIÐ - OLÍS - VERKFÆRASALAN - ARENA
Kristján Einar og Bragi fara um víðan völl í nýjasta þætti Pittsins. Liðsstjóramálin, Kreinar rantar um Desember, leiklistin og hetjusögur. Auk þess fara þeir yfir spádóma sína fyrir tímabilið.