Skip to main content
Spotify for Podcasters
Pitturinn

Pitturinn

By Podcaststöðin

Formúlu 1 podcastið. Kristján Einar og Bragi Þórðarson fjalla um allt tengt Formúlu 1, fara yfir allar keppnir og ræða stóru málin.

Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R)
Available on
Apple Podcasts Logo
Castbox Logo
Google Podcasts Logo
Overcast Logo
Pocket Casts Logo
RadioPublic Logo
Spotify Logo
Currently playing episode

R23 Abú Dabí 2023

PitturinnNov 26, 2023

00:00
02:10:45
R23 Abú Dabí 2023

R23 Abú Dabí 2023

VERKFÆRASALAN - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - SONAX - ARENA - OLÍS - DOMINOS - KALDI

Kristján Einar og Bragi klára tímabilið með að fara yfir lokaumferðina. Það verður þó nóg um að vera í vetur þegar Pitturinn heldur áfram!

Nov 26, 202302:10:45
R22 Las Vegas 2023

R22 Las Vegas 2023

KALDI - VERKFÆRASALAN - DOMINOS - ARENA - OLÍS - SONAX - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA

Kristján Einar og Bragi fara yfir mögulegu bestu keppni tímabilsins! Geggjuð helgi í Vegas gerð upp.

Nov 20, 202302:22:34
R21 Brasilía 2023

R21 Brasilía 2023

VERKFÆRASALAN - SONAX - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - KALDI - OLÍS - ARENA - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi fjalla um enn aðra sprettkeppnishelgina. Brasilía bauð upp á mikla skemmtun og því hellingur að ræða!

Nov 07, 202302:21:34
R20 Mexíkó 2023

R20 Mexíkó 2023

SONAX - KALDI - ARENA - OLÍS - KVIKK ÞJÓNUSTAN - ASKJA - VERKFÆRASALAN - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi tala um Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Mexíkó. Ein besta keppni tímabilsins? Norris lélegur? Var þetta síðasti séns Checo?

Oct 31, 202302:10:23
R19 Texas 2023

R19 Texas 2023

KVIKK ÞJÓNUSTAN - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - DOMINOS - ARENA - VERKFÆRASALAN - OLÍS - KALDI - SONAX

Kristján Einar og Bragi fara yfir sprettkeppnishelgina í Texas. Átti Hamilton séns á sigri? Er þetta sprettkeppnisfyrirkomulag leiðinlegt? Afhverju voru Hamilton og Leclerc dæmdir út?

Oct 24, 202302:24:39
#72 Stund milli stríða

#72 Stund milli stríða

VERKFÆRASALAN - SONAX - DOMINOS - OLÍS - ARENA - KALDI - KVIKK ÞJÓNUSTAN - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA

Kristján Einar og Bragi fara yfir helstu fréttir í Formúlu heimum um þessar mundir. Hvað er að frétta af Bralla fyrir vestan? Alexander Arnold að kaupa Alpine? Hvað með Spa?

Oct 18, 202351:31
R18 Katar 2023

R18 Katar 2023

VERKFÆRASALAN - KVIKK - OLÍS - SONAX - KALDI - DOMINOS - ARENA - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA

Kristján Einar og Bragi fara yfir langa og flókna sprettkeppnishelgi í Katar. Verstappen meistari! Á þessi braut að vera áfram? Er Norris búinn? Hver tekur við af Perez?

Oct 09, 202302:27:05
#71 Upphafið á ferlinum - Max Verstappen

#71 Upphafið á ferlinum - Max Verstappen

SONAX - KALDI - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - ARENA - OLÍS - VERKFÆRASALAN - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi fara yfir mjög svo áhugaverðan feril Max Verstappen að Formúlu 1.

Oct 03, 202301:51:36
R17 Japan 2023

R17 Japan 2023

VERKFÆRASALAN - DOMINOS - SONAX - ASKJA - KALDI - ARENA - OLÍS

Kristján Einar og Bragi fara yfir helgina í Japan og hvernig það er fyrir Brallann að vera kominn á fertugsaldurinn. Ná McLaren að vinna Aston Martin? Hvor er í betri málum? Ferrari eða Mercedes?

Sep 26, 202302:14:18
R16 Singapúr 2023

R16 Singapúr 2023

VERKFÆRASALAN - ARENA - SONAX - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - DOMINOS - OLÍS - KALDI

Kristján Einar og Bragi hafa þurft að bíða í allt ár um að tala um keppni sem Red Bull unnu ekki, nú er komið að því! Geggjuð keppnishelgi í Singapúr og því er þátturinn í lengri kanntinum að venju.

Sep 19, 202302:43:41
#70 Spurðu Pittinn

#70 Spurðu Pittinn

SONAX - VERKFÆRASALAN - KALDI - OLÍS - ARENA - DOMINOS - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA

Kristján Einar og Bragi eru laufléttir að svara ýmsum spurningum hlustenda, hverjir eru myndalegustu ökumenn Formúlunnar? Var gaman hjá Kreinari í Dublin? Hver er besta ökumannsbrautin?

Sep 12, 202301:51:22
R15 Monza 2023

R15 Monza 2023

VERKFÆRASALAN - SONAX - OLÍS - ARENA - KALDI - DOMINOS - ASKJA

Kristján Einar og Bragi fjalla um hátíðina sem Monza kappaksturinn var, eru Ferrari mættir eða var þetta bara brautin? Max óstöðvandi! Klárar Lawson tímabilið?

Sep 05, 202302:14:57
R14 Holland 2023

R14 Holland 2023

VERKFÆRASALAN - DOMINOS - SONAX - KALDI - ASKJA - ARENA - OLÍS

Kristján Einar og Bragi fara yfir litríka keppnishelgi á Zandfoort, mögulega besta keppnishelgi tímabilsins? Ferrari trúðarnir mættir aftur? Nær Max tíu í röð?

Aug 29, 202302:37:34
#69 Miðsumarsuppgjör 2023

#69 Miðsumarsuppgjör 2023

DOMINOS - SONAX - KALDI - ARENA - ASKJA - VERKFÆRASALAN - OLÍS

Kristján Einar og Bragi gera upp Formúlu tímabilið hingað til, hvaða lið hefur komið mest á óvart? Eru Ferrari betri en við bjuggumst við? Fá Red Bull 10 í einkunn?

Aug 21, 202301:42:11
#68 Can Am Hill Rally - Pitturinn x Mótorvarpið

#68 Can Am Hill Rally - Pitturinn x Mótorvarpið

VERKFÆRASALAN - KALDI - DOMINOS - ARENA - OLÍS - SONAX - ASKJA

Kristján Einar og Bragi fjalla ekki um Formúlu 1 að þessu sinni heldur jepparallið sem Kristján Einar keppti í ásamt Guðna Frey Ómarssyni sem mætti einnig í stúdíó-ið til að ræða þeirra frægðarför um hálendið.

Aug 15, 202302:31:27
#67 Upphafið á ferlinum (Vol. 3)

#67 Upphafið á ferlinum (Vol. 3)

VERKFÆRASALAN - KALDI - SONAX - ASKJA - ARENA - OLÍS - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi halda áfram að fara yfir ferla ökumanna á leið þeirra í Formúlu 1. Svo er að sjálfssögðu ferðasaga Braga til eyja og upphitun Kristjáns fyrir jepparallið um helgina.

Aug 08, 202301:49:54
R13 Belgía 2023

R13 Belgía 2023

VERKFÆRASALAN - SONAX - ARENA - KALDI - ASKJA - DOMINOS - OLÍS

Kristján Einar og Bragi fara yfir sprettkeppnishelgina á Spa! Bragi er ofaní á sko! Hvenær hættir Max að vinna? Ná McLaren Aston Martin? Átti Hamilton að fá refsingu?


Aug 02, 202302:04:09
R12 Ungverjaland 2023
Jul 24, 202302:42:53
#66 Upphafið á ferlinum (Vol.2)

#66 Upphafið á ferlinum (Vol.2)

VERKFÆRASALAN - DOMINOS - ARENA - OLÍS - KALDI - ASKJA - SONAX

Kristján Einar og Bragi halda áfram umfjöllun sinni um hvernig F1 ökumenn komust á hæsta stig mótorsports!

Jul 18, 202301:14:18
R11 Bretland 2023

R11 Bretland 2023

VERKFÆRASALAN - KALDI - ARENA -DOMINOS - OLÍS - SONAX - ASKJA

Kristján Einar og Bragi fjalla um frábæra helgi á Silverstone þar sem áhorfendamet var slegið! Eru McLaren mætt í toppslaginn? Norris bestur í heimi? Hvenær fær Perez stígvélið? Ricciardo í AlphaTauri?

Jul 10, 202302:08:47
R10 Austurríki 2023

R10 Austurríki 2023

ARENA - OLÍS - KALDI - DOMINOS - VERKFÆRASALAN - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - SONAX

Kristján Einar og Bragi tala vel og lengi um magnaða sprettkeppnishelgi í Austurríki. Næstlengsti Pittur sögunnar!

Jul 03, 202303:01:10
#65 Power Ranking: F1 '23 Driver Stats

#65 Power Ranking: F1 '23 Driver Stats

VIAPLAY - KALDI - SONAX - ASKJA - VERKFÆRASALAN - OLÍS - DOMINOS - ARENA

Kristján Einar og Bragi fara yfir hvernig EA rönkuðu ökumennina í nýja F1 tölvuleiknum. Óhætt er að segja að þeir séu ekki alveg sammála tölvuleikjaframleiðandanum.

Jun 27, 202301:19:07
R9 Kanada 2023

R9 Kanada 2023

SONAX - VERKFÆRASALANA - ARENA - KALDI - DOMINOS - ASKJA - OLÍS - VIAPLAY

Kristján Einar og Bragi fara yfir bráðskemmtilega helgi í Kanada. Hvað varð um rigninguna? Hvenær verður Perez rekinn? Magnussen og De Vries alvöru aular? Átti Alonso séns?

Jun 19, 202301:49:46
#64 Silly Season pælingar 2023

#64 Silly Season pælingar 2023

VIAPLAY - OLÍS - KALDI - ASKJA - VERKFÆRASALAN - ARENA - SONAX - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi fara yfir mögulegar breytingar á ökumannsmarkaði Formúlu 1 fyrir næsta tímabil.

Jun 13, 202301:09:30
R8 Spánn 2023

R8 Spánn 2023

VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - ASKJA - DOMINOS - OLÍS - KALDI - SONAX - ARENA

Kristján Einar og Bragi fara yfir Spánarkappakstur sem bauð upp á nóg af frmúrökstrum og drama. Spænskir draumar brotnuðu en það lifnaði yfir Mercedes hjörtum.

Jun 04, 202302:07:23
R7 Mónakó 2023

R7 Mónakó 2023

ASKJA - SONAX - DOMINOS - ARENA - KALDI - VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY

Kristján Einar og Bragi fara í magnaða helgi í Mónakó. Bestu tímatökur sögunnar? Eru Red Bull óstöðvandi? Hvað er að frétta af Ferrari? Vinnur Alonso á Spáni?

May 30, 202301:50:31
R7 Mónakó 2023 - Upphitun

R7 Mónakó 2023 - Upphitun

VERKFÆRASALAN - KALDI - VIAPLAY - OLÍS - ARENA - SONAX - ASKJA - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi hita upp fyrir Mónakó kappaksturinn og rúmlega það. Mercedes með uppfærslur? Þrumur og eldingar á sunnudaginn? Indy 500 veisla?

May 25, 202301:25:25
R6 Imola 2023 (AFLÝST)

R6 Imola 2023 (AFLÝST)

VERKFÆRASALAN - DOMINOS - KALDI - ARENA - ASKJA - SONAX - VIAPLAY - OLÍS

Kristján Einar og Bragi fara fljótt yfir nýjustu fréttir sem eru að Imola kappakstrinum hefur verið aflýst vegna veðurs.

May 18, 202310:38
#63 Saga Mercedes AMG í Mótorsporti

#63 Saga Mercedes AMG í Mótorsporti

VERKFÆRASALAN - ASKJA - VIAPLAY - OLÍS - ARENA - DOMINOS - KALDI - SONAX

Kristján Einar og Bragi fara yfir magnaða sögu Mercedes í kappakstri sem spannar rúmlega 100 ár.

May 16, 202301:30:53
R5 Miami 2023

R5 Miami 2023

ASKJA - DOMINOS - SONAX - OLÍS - ARENA - KALDI - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY

Kristján Einar og Bragi fara yfir litríka helgi í Miami. Eru McLaren búnir á því? Verstappen orðinn heimsmeistari? Hefði Perez unnið á sömu stradegíu og Max?

May 09, 202302:03:22
R4 Aserbaídsjan 2023

R4 Aserbaídsjan 2023

SONAX - KALDI - DOMINOS - ARENA - OLÍS - VERKFÆRASALAN - VIAPLAY

Kristján Einar og Bragi fara yfir skrítna helgi í Bakú, er sprettkeppnaformatið skemmtilegt? Eru Ferrari mættir í slaginn? Getur Perez barist um titil?

May 01, 202301:36:34
#62 Breytingar á Sprettkeppnum

#62 Breytingar á Sprettkeppnum

VIAPLAY - OLÍS - VERKFÆRASALAN - ARENA - KALDI - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi fara yfir breytinar á uppsetningu sprettkeppna sem taka í gildi núna um helgina í Bakú.

Apr 27, 202325:00
#61 Upphafið á ferlinum (Vol.1)

#61 Upphafið á ferlinum (Vol.1)

VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY - ARENA - DOMINOS - KALDI

Kristján Einar og Bragi ræða mögulega breytingu á sprettkeppnishelgum. En aðal efni þáttarins er að fara yfir ferla fjögurra ökumanna að F1.

Apr 18, 202301:28:42
#60 Verkfall

#60 Verkfall

VIAPLAY - KALDI - OLÍS - VERKFÆRASALAN - ARENA - DOMINOS

Þar sem engin Formúla er í Apríl fara Kristján Einar og Bragi um víðan völl í þessum þætti en tala nú eitthvað um Formúlu 1.

Apr 11, 202358:44
R3 Ástralía 2023

R3 Ástralía 2023

OLÍS - KALDI - VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - ARENA - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi taka sér góðan tíma í að fara yfir vægast sagt viðburðaríka keppni í Ástralíu.

Apr 04, 202302:12:39
#59 Stund milli stríða

#59 Stund milli stríða

DOMINOS - ARENA - OLÍS - VERKFÆRASALAN - KALDI - VIAPLAY

Kristján Einar er kominn heim frá San Fransisco þannig hann og Bragi fóru yfir helstu Formúlu fréttir ásamt huggulegum ferðasögum.

Mar 28, 202301:01:26
R2 Saudi Arabía 2023

R2 Saudi Arabía 2023

VIAPLAY - VERKFÆRASALAN - OLÍS - KALDI - ARENA - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi fara yfir viðburðaríka helgi í Saudi Arabíu. Nær eitthver Red Bull? Hvaða skita var þetta hjá FIA? Eru Ferrari búin að vera?

Mar 20, 202301:38:21
#58 Söguhorn - Fernando Alonso

#58 Söguhorn - Fernando Alonso

DOMINOS - KALDI - VIAPLAY - ARENA - VERKFÆRASALAN - OLÍS

Kristján Einar og Bragi fara yfir feril Fernando Alonso sem að byrjaði tímabilið á mögnuðu þriðja sæti í Bahrain.

Mar 14, 202301:53:56
R1 Bahrain 2023

R1 Bahrain 2023

VIAPLAY - DOMINOS - KALDI - ARENA - VERKFÆRASALAN - OLÍS

Kristján Einar og Bragi fara yfir fyrstu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Eru Red Bull að fara pakka þessu? Hvað er í gangi á McLaren? Er Alonso geitin?

Mar 07, 202301:31:18
#57 The Final Countdown

#57 The Final Countdown

DOMINOS - KALDI - VERKFÆRASALAN - OLÍS - ARENA

Kristján Einar og Bragi fara yfir prófanirnar fyrir 2023 tímabilið núna þegar minna en vika er í fyrstu keppni!

Feb 28, 202301:27:48
#56 Fyrsta spáin 2023

#56 Fyrsta spáin 2023

OLÍS - VERKFÆRASALAN - ARENA - KALDI - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi eru loksins mættir saman í stúdíó-ið. Núna þegar styttist í fyrstu prófanir fara þeir yfir öll liðin og hvernig 2023 tímabilið gæti farið.

Feb 21, 202301:34:07
#55 Frumsýningar 2023

#55 Frumsýningar 2023

OLÍS - ARENA - KALDI - DOMINOS - VERKFÆRASALAN

Kristján Einar og Bragi fara yfir þá 9 af 10 bílum sem hafa verið frumsýndir fyrir komandi tímabil. Bragi er enn staddur erlendis en allt verður komið í rétt horf í næstu viku.

Feb 15, 202341:06
#54 Race of Champions uppgjör

#54 Race of Champions uppgjör

OLÍS - DOMINOS - KALDI - VERKFÆRASALAN - ARENA

Kristján Einar og Bragi fara yfir Race of Champions keppnina, Bragi talar frá kaffihúsi í Svíþjóð þar sem hann var úti að horfa á keppnina.

Jan 31, 202325:23
#53 Race of Champions og stóra Andretti málið

#53 Race of Champions og stóra Andretti málið

ARENA - KALDI - VERKFÆRASALAN - DOMINOS - OLÍS

Kristján Einar og Bragi hita upp fyrir Race of Champions 2023 ásamt því að ræða afhverju Andretti og Cadillac eru í basli með að komast inn í Formúlu 1

Jan 24, 202353:08
#52 Hot takes

#52 Hot takes

VERKFÆRASALAN - KALDI - ARENA - OLÍS - DOMINOS

Kristján Einar og Bragi fara yfir heitar tökur hlustenda fyrir komandi Formúlu 1 tímabil. Mun Piastri vinna Norris? Verða Haas á verðlaunapalli? Hvað með Alpine?

Jan 17, 202301:15:57
#51 Stóru fyrirsagnirnar 2023

#51 Stóru fyrirsagnirnar 2023

VERKFÆRASALAN - KALDI - BOÐLEIÐ - ARENA - DOMINOS - OLÍS

Kristján Einar og Bragi byrja að krifja komandi ár, hverjar skildu helstu fyrirsagnirnar verða í sumar? Alonso sprengir Aston Martin? Russell gegn Hamilton? Oscar Piastri?

Jan 10, 202301:33:10
#50 Gyllti B-Hundurinn 2022

#50 Gyllti B-Hundurinn 2022

OLÍS - KALDI - ARENA - DOMINOS - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN

Kristján Einar og Bragi fara yfir hlustendakönnun Pittsins fyrir árið 2022, hvaða ökumenn og lið eru vinsælust? Hver var skemmtilegasta keppnin? Stærsta atvik innan sem utan brautar?

Dec 31, 202202:05:17
#49 Uppgjör 2022 - Seinni hluti

#49 Uppgjör 2022 - Seinni hluti

ARENA - OLÍS - DOMINOS - KALDI - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN

Kristján Einar og Bragi klára uppgjörið frá árinu 2022. Hver var skemmtilegasta keppni ársins? En sú leiðinlegasta?

Dec 27, 202201:23:08
#48 Uppgjör 2022 - Fyrri hluti

#48 Uppgjör 2022 - Fyrri hluti

OLÍS - ARENA - KALDI - DOMINOS - BOÐLEIÐ - VERKFÆRASALAN

Kristján Einar og Bragi gera lokauppgjör sitt á Formúlu 1 árinu 2022. Fara þeir yfir tímabilið keppni fyrir keppni og skiptist þetta því í tvo hluta enda af nógu að taka.

Dec 20, 202201:37:09
#47 Förum yfir spánna fyrir tímabilið

#47 Förum yfir spánna fyrir tímabilið

DOMINOS - KALDI - BOÐLEIÐ - OLÍS - VERKFÆRASALAN - ARENA

Kristján Einar og Bragi fara um víðan völl í nýjasta þætti Pittsins. Liðsstjóramálin, Kreinar rantar um Desember, leiklistin og hetjusögur. Auk þess fara þeir yfir spádóma sína fyrir tímabilið.

Dec 13, 202201:10:12