
Tilfinningakastið með Guðrúnu og Írisi
By Tilfinningakastið
Spjall, reynslusögur og raunveruleikinn.
Guðrún og Íris spjalla um lífið og fá einnig til sín gesti.
Guðrún og Íris spjalla um lífið og fá einnig til sín gesti.

Tilfinningakastið með Guðrúnu og ÍrisiApr 05, 2021
00:00
49:21

Viðtal við Önnu Maríu
Í þessum þætti tekur Íris viðtal við Önnu sem varð mamma ung. Hún deilir með okkur sögu meðgöngunnar og fæðingu Máneyjar Myrru.
Apr 05, 202149:21

2.Tvíburameðganga og fæðing eftir 28.vikur, saga Guðrúnar P1
Guðrún segir frá sinni sögu, tvíburar, áhættumeðganga, keisari eftir 28.vikna meðgöngu.
Feb 14, 202101:12:12

Kynningarþáttur
Íris og Guðrún kynnast hvor annari á sama tíma og þú kynnist þeim.
Feb 03, 202140:13